Laugardagurinn 19. janúar 2019

Badmintonmót 2018

Mynd badminton 2018 hs

Í unglingadeild er boðið upp á badminton val þar sem reglulega er sett upp mót. Þann 7. desember sl. var jólamót í badminton. Tólf keppendur voru skráðir til leiks og fóru leikar þannig: 

1. Guðjón Sveinbjörnsson
2. Clarence Castro Santos
3. Andi Morina

 

Prenta | Netfang