Laugardagurinn 19. janúar 2019

Jólabingó 2018

Jólabingó verður haldið í Hólabrekkuskóla, föstudaginn 14. desember kl. 17:00.

Bingo
Fjöldi glæsilegra vinninga. Eitt spjald á kr. 300,- tvö spjöld á kr. 500,-

Sjoppan verður opin, nammi, gos og girnilegar pizzur.

Allur ágóði af bingóinu rennur í sjóð útskriftarferðar 10. bekkjar vorið 2019.

Prenta | Netfang