Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Jólaföndur/Christmas crafting

English below

images

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Hið árlega jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið í sal Hólabrekkuskóla laugardaginn 1. desember kl. 10-13. Boðið verður upp á alls konar föndur á viðráðanlegu verði en athugið að eingöngu verður hægt að greiða með peningum - ENGINN posi á staðnum. Gott er að koma með eitthvað til að taka föndrið með heim, box, kassa eða poka.
 
Nemendur úr 10. bekk verða með veitingasölu. Allur ágóði veitingasölunnar rennur í ferðasjóð þeirra.

Athugið að þetta er fjölskylduviðburður og því VERÐA börnin að koma í fylgd með fullorðnum. Ef barn kemur eftirlitslaust verður það sent heim til að sækja ábyrgðaraðila.

Mætum með jólaskapið og eigum notalega stund með börnunum í upphafi aðventu.

Kveðja,
stjórnin

Dear parents/guardians.

The annual Christmas crafting held by the parent´s association will take place in the hall of Hólabrekkuskóli Saturday 1st December between 10-13.

All kinds of crafting are offered for sale at affordable price but note that you can ONLY pay with cash as we don´t accept credit cards. Please bring a box or a bag to take the crafting home.

Students from the 10th grade will be selling refreshments during the event. All the proceeds of the 10th grade sale will go into their travel fund.

Please notice that this is a family event so all children WILL HAVE TO be accompanied by an adult. If a child comes alone it will be sent home to get a guardian.

Please bring your Christmas spirit and have a cozy time with the children at the beginning of the advent.
 

Prenta | Netfang