Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Piparkökuhúsakeppnin 2018

GingerbreadBoutiqueGraphic

Hin árlega piparkökuhúsakeppni Hólabrekkuskóla verður haldin þriðjudaginn 11. desember.

Húsum þarf að skila inn í síðasta lagi mánudaginn 10. desember á skrifstofu skólans.

Keppt verður í tveimur flokkum: a) Heimabökuð hús og skreytt. b) Aðkeypt hús og skreytt.

Verðlaun verða veitt fyrir bestu húsin að mati dómnefndar. Horft verður til frumleika/ hugmyndaflugs, vandvirkni, glæsileika og útfærslu.

Húsin þarf að sækja að keppni lokinni og eigi síðar en fimmtudaginn 12. desember.

Prenta | Netfang