Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Heimsókn í FB

Kyn fb no 18 18

Í dag fimmtudaginn 22. nóvember fóru nemendur úr 10. bekk í  morgunverðarkynningu hjá FB. Nemendur fengu góða kynningu á skólanum, félagslífinu og þjónustu skólans. Í lok heimsóknarinnar fóru nemendur í skoðunarferð um skólann og sáu aðstöðuna hjá mörgum námsbrautum innan skólans eins og hjá  sjúkraliða-, tölvu-, snyrtifræði- og myndlistarbraut. Við viljum þakka FB fyrir góðar móttökur. 

Sjá fleiri myndir hér fyrir neðan:

fb 3

fb heimsókn7

 

 

 

Prenta | Netfang