Laugardagurinn 19. janúar 2019

Olympíuhlaup ÍSÍ í Hólabrekkuskóla

Miðvikudaginn 5. september síðastliðinn var Olympíhlaup ÍSÍ haldið við Hólabrekkuskóla. Þetta er nýtt nafn á hinu þekkta norræna skólahlaupi sem flestir þekkja. Í hlaupinu er farinn hringur um hverfið sem er 2.5 km langur og geta nemendur valið frá einum uppí 4 hringi (2.5 km til 10 km.) Við í Hólabrekkuskóla erum mjög stolt af okkar nemendum sem hlupu eins og vindurinn þennan dag og ansi margir sem náðu að klára 10 km. Nöfn þeirra má sjá hér fyrir neðan. Starfsfólk skólans og nokkrir foreldrar tóku einnig þátt og í einu tilviki þá skiptust foreldrar nemanda á a hlaupa með nemendanum sem kláraði fyrir vikið 10 km. 2 nemendur í 10. bekk, Erling Laufdal Erlingsson og Torfi Þór Róbertsson tóku svo uppá því að hlaupa einn aukahring sem er fáheyrt í sögu skólans. Kristján Helgi Karlsson 10. bekk var á besta tíma þeirra sem hlupu 10 km og var tími hans innan við 48 mínútur.

10 km hlauparar árið 2018 eru:

1. bekkur - Enginn
2. bekkur (9) Áshildur B. Snæbjörnsdóttir, Brimir Þorri Pétursson, Daniel Fidalgo Gramata, Dité Marija Sarkauskaité, Hekla Rakel Skaftadóttir, Ísar Smári Bergmann Einarsson, Rúnar Kristinn Nikulásson, Soffía Marey Guðjónsdóttir og Viktoría Rós Gísladóttir
3. bekkur (12) Daníel Þór Steinarsson, Emilia Dodonova, Fabian Krzysztof Alot, Freysteinn Elmo A.M. Bjarnason, Guðrún Lind Valberg, Haukur Jón Hallgrímsson, Hilmar Ingi Haraldsson, Hreiðar Ási Eydal, Karim Ostanski, Mateusz Bartlomiej Warzycha, Mikael Máni Atlason, Petrekur Logi Arnþórsson
4. bekkur (9) Adrian Efraim Beniaminsson Fer, Árni Páll Sigurðsson Peralta, Brimir Snær Norðfjörð Arnþórsson, Dorian Kamil Lewandowicz, Elmar Daði Hafsteinsson, Hans Vignir Benedikt Gunnarsson, James Andre Oyola Yllescas, Kristófer Tristan Ólafsson og Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir
5. bekkur (15) Alexander Freyr Bjarkason, Árni Snær Lúthersson, Benedikt Aron Jóhannsson, Dawid Charkiewicz, Dunja Dagný Minic, Egill Þór Guðnason, Guðbjörg Grímsdóttir, Karan Gurung, Matthías Huginn Henrysson, Oliwia Kulinska, Óðinn Orri Pétursson, Rafal Alex Karmel, Sigríður Salka Ólafsdóttir, Sólveig Eggerz Bech og Tómas Jamie Garðarsson
6. bekkur (12) Anja Sigurrós Muscat, Arnar Óli Ólafsson, Freyja Norðfjörð Arnþórsdóttir, Freyja Sæþórsdóttir, Ísabella Emma S. Einarsdóttir, Ívar Ingi Guðmundsson, Mendim Elis Veselaj, Sesselja Guðrún H. Oddsdóttir, Snorri Karel Friðjónsson, Sævin Bjarnason, Wiktoria Wszeborowska og Wojciech Janczak
7. bekkur (11) Anna Jasmine Njálsdóttir, Ástrós Halla Jónsdóttir, Brynja Ýr Eiríksdóttir, Daron Karl Hancock, Denisa Dauparaite, Guðbjörn Smári Lúthersson, Gunnþór Zóphoníasarson, Hulda Þorkelsdóttir, Ólafur Matti Matthíasson, Ólöf Kristín Árnadóttir og Piotr Krysinski
8. bekkur (5) Bjarki Valur Ólafsson, Damian Suplicki, Egill Helgi Guðjónsson, France Joseph Baring og Freyr Dominic Jude Bjarnason
9. bekkur (2) Auður Björg Sigurðardóttir og Fannar Þórir Samúelsson
10. bekkur (3) Erling Laufdal Erlingsson, Kristján Helgi Karlsson og Torfi Þór Róbertsson

Prenta | Netfang