Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Góð gjöf til skólans

Spil gjof 2 hs
Bræðurnir og nemendur í Hólabrekkuskóla, þeir Bjarki Valur Ólafsson, Arnar Óli Ólafsson og Egill Orri Ólafsson, komu færandi hendi, og gáfu skólanum gjöf, ný íslensk spil.  Um er að ræða spilið Save ÍSLENSKA, sem mun nýtast vel í íslenskukennslu. Við þökkum bræðrunum góða gjöf, og erum sannfærð um að þau muni koma að góðum notum.

spil gjof hs

Prenta | Netfang