Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Góð gjöf til skólans

Mynd Arisa Solveig
Í sumar héldu þessar tvær stúlkur, þær Sólveig Eggerz Bech og Arisa Rós Baral tombólu og söfnuðu 5.000,- krónum sem þær færðu bókasafni Hólabrekkuskóla. Takk kærlega Arisa og Sólveig, þetta var mjög góð gjöf. Nú hafa verið keyptar tvær nýútkomnar bækur fyrir peninginn.

Prenta | Netfang