Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Sumarkveðja 2018

sumarkv218 1
Starfsfólk skólans þakkar nemendum og foreldrum þeirra ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári. Við óskum öllum ánægjuríks og gleðilegs sumarleyfis og minnum á mikilvægi sumarlesturs. Skrifstofa skólans er lokuð frá 21. júní en opnar aftur 10. ágúst.  Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018.

Það verða engir gagnalistar/innkaupalistar í ár

Prenta | Netfang