Laugardagurinn 19. janúar 2019

Textílmennt í 7. bekk

Fotask 1 hs
Smelltu á mynd til að stækka

Í 7. bekk gera nemendur fótskemil (fótahvílu)/lítinn koll í smíðatímum. Í textílmennt gera þeir áklæði (krosssaumur og bútasaumur) á fótskemilinn. Á myndinni er Alex í b. 72 með fótskemilinn sinn.

 

Prenta | Netfang