Laugardagurinn 19. janúar 2019

Góð gjöf til skólans / Dobry prezent dla szkoly

God gjof baekur hs
Frábær gjöf til bókasafnsins, smelltu á mynd til að stækka
 
Við sögðum frá því fyrir nokkru að starfsmenn og velunnarar bókasafnsins færðu safninu bækur í stað góðgætis á kaffistofu. Það kemur sér vel með okkar fjölbreyttu móðurmálsflóru.
Foreldri sem las fréttina hefur nú fært safninu 40 pólskar bækur. Þetta er kærkomin gjöf sem á eftir að nýtast vel.
Takk fyrir okkur kæra foreldri.

Niedawno ogłosiliśmy że pracownicy i miłośnicy książek,podarowali bibliotece książki zamiast słodkości. Przyda się zróżnicowanym językom. Rodzic który przeczytał wiadomość przyniósł 40 polskich książek.Jest to prezent,który będzie przydatny. Dziękujemy naszemu drogiemu rodzicowi.

Prenta | Netfang