Laugardagurinn 19. janúar 2019

8. bekkur, umhverfisdagur

Umhverfisdagur
Mynd: Gabija Gajauskaite, saumaði poka og gaf Hólmfríði skólastjóra.

Í tilefni af umhverfisdeginum fór 8. bekkur út að tína rusl í kringum skólann og hjá Hólagarði.
Nemendunum vannst vel og aðkoma að skólanum er mikið fallegri eftir daginn. Nemendur fengu lánaðar ruslatínur sem léttu þeim vinnuna.
Nokkrir nemendur saumuðu sér margnota poka úr gömlum gardínum í skólanum. Sjá fleiri myndir hér.

Prenta | Netfang