Laugardagurinn 19. janúar 2019

Reiðhjólahjálmar

Hjalmar gjof 2018
Mynd: Lovísa G. Ólafsdóttir aðstoðarskólastjóri og Helga Kristín Olsen umsjónarkennari

Góðir gestir frá Kiwanisklúbbnum Elliða komu færandi hendi í skólann nýverið og gáfu öllum 1. bekkingum hjálm. Helga Kristín Olsen tók við gjöfinni fyrir hönd foreldrafélagsins. Við þökkum kærlega góða gjöf. 

Prenta | Netfang