Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Vegna samræmds prófs í íslensku í dag, miðvikudaginn 7. mars 2018

Kæru foreldrar nemenda í 9. bekk.
Menntamálastofnun var að senda út tilkynningu til skólastjóra vegna samræmds könnunarprófs í íslensku í dag miðvikudag 7. mars. Mér finnst rétt að upplýsa ykkur um efni tilkynningarinnar, sjá bréf hér.

Góðar kveðjur,
Hólmfríður G. Guðjónsdóttir,
skólastjóri

Prenta | Netfang