Fimmtudagurinn 13. desember 2018

Samræmt könnunarpróf í íslensku

Hjá okkur í Hólabrekkuskóla voru nokkrir nemendur sem komust ekki inn í íslenskuprófið og urðu frá að hverfa í dag. Menntamálastofnun mun gera grein fyrir því hvenær próftaka verður í íslensku fyrir þessa nemendur. Við miðum við fyrirkomulagið sem áður var ákveðið  á morgun fimmtudag og föstudag.

Fyrri hópurinn mætir klukkan 8.00 og byrjar prófið 8.30. Seinni hópurinn mætir klukkan 11.00 og byrjar próf 11.30. Morgunmatur verður í boði fyrir báða hópana. 

Prenta | Netfang