Laugardagurinn 19. janúar 2019

Plastendurvinnsla

Plast 1
Nemendur í bekk 73 eru að flokka plast og í lok vetrar ætla þeir að vikta hvern poka sem fer í endurvinnslu og sjá hversu mikið plast fellur til hjá einum bekk yfir veturinn.

Prenta | Netfang