Laugardagurinn 19. janúar 2019

Samstarfsdagur og foreldra- og nemendasamtöl

Samstarfsdagur
Mánudaginn 29. janúar 2018 er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali og engin kennsla er þann dag.

Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Foreldra- og nemendasamtöl
Þriðjudaginn 30. janúar verða foreldra- og nemendasamtöl samkvæmt skóladagatali en þá fellur niður öll kennsla og nemendur mæta einungis í viðtal með foreldrum sínum.

Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Kaffi og veitingasala nemenda í 10. bekk verður þennan dag svo endilega kíkið við hjá þeim og styrkið starfið.


Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 31. janúar 2018.

Prenta | Netfang