Miðvikudagurinn 17. október 2018

Jólakveðja 2017

jolakort hs2017 261
smelltu á jólakortið til að stækka

Starfsfólk Hólabrekkuskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Hlökkum til að sjá nemendur aftur í skólanum fimmtudaginn 4. janúar 2018. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá.

Prenta | Netfang