Laugardagurinn 19. janúar 2019

Jólasýning hjá nemendum í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk buðu foreldrum og systkinum á jólasýningu í dag, þar sem þeir lásu upp úr vísnabókinni Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum, settu upp smá leikþátt og sungu fyrir áhorfendur. 

5 bekkur jólamynd  20171214 171050

Prenta | Netfang