Mánudagurinn 20. nóvember 2017

Trúnaðarmenn skólans, 2015-2016

Skólaárið 2015-2016

Trúnaðarmenn eru: Trúnaðarmaður er fulltrúi stéttarfélagsins á vinnustað er varðar skilaboð og upplýsingamiðlun til félagsmanna. Trúnaðarmaður er fulltrúi stéttarfélagsins á vinnustað er varðar framkvæmd kjarasamnings og réttargæslu félagsmanna. Trúnaðarmaður kennara er Gísli Sváfnisson. Trúnaðarmaður fyrir Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar frá janúnar 2016 er Guðbrandur Haraldsson.

Öryggisnefnd skipa:

Í öryggisnefnd eru: Ólafur J. Stefánsson og Engilbert Imsland.

Kosnir öryggistrúnaðarmenn eru:  Guðbrandur Haraldsson.

 

Prenta | Netfang