Laugardagurinn 19. janúar 2019

Óskilamunir, fatnaður og annað

Nemendur eru hvattir til að leita til starfsmanna skólans eins fljótt og unnt er ef fatnaður og/eða hlutir týnast í skólanum.

Foreldrar athugi óskilamuni þegar þeir koma í foreldraviðtöl. Að vori áskilur skólinn sér rétt til að ráðstafa óskilamunum til hjálparstofnana ef enginn hefur sinnt því að hirða þá.

oskilamunir
Athugið að merkja vel föt, töskur, skófatnað, íþróttaföt og annan fatnað (t.d. regnföt, kuldagalla) sem nemendur koma með í skólann.

Prenta | Netfang