Laugardagurinn 19. janúar 2019

Frímínútur

Eins og fram kemur í skólareglum ber nemendum 1.- 7. bekkja að vera úti í frímínútum.

Skólaliðar og stuðningsfulltrúar skiptast á um að sinna gæslu á leiksvæði í frímínútum og klæðast þeir áberandi yfirhöfnum.

Nemendur í 8. - 10. bekk mega vera inni og fylgjast skólaliðar með þeim í miðrýmum 1. áfanga.

Til að halda skólalóðinni snyrtilegri skiptast nemendur í 1. - 6. bekk á um að hreinsa rusl af lóðinni (hver bekkjardeild eina viku í senn) og nemendaráð hefur umsjón með því að halda þeim hluta skólans snyrtilegum sem unglingadeldir nota.

Prenta | Netfang