Laugardagurinn 19. janúar 2019

Tenglar - NÝTT

Tenglar

Photo Story 3
Myndasöguforrit sem er ókeypis á netinu, með forritinu geta ungir nemendur búið til sína eigin myndasögu. Eigin myndum er hlaðið inn í forritið, texti og tal settur inn, hægt að setjainn tónlist ef þess er óskað.Möguleiki á að búa til sinn eiginn lagstúf undir. Leiðbeiningar.

Teikniforrit fyrir unga nemendur- einfalt í notkun.
Aðgerðir að hluta til áíslensku.Undirliggjandi er fjölbreytt myndasafn sem hægt er að sækja og nota.


Google Translate


Ókeypis þýðingaþjónusta
Googleá netinu þýðir samstundis texta og vefsíður.


Google Maps

Ferðalag á netinu þangað sem þig langar að fara!
Byggir á gervihnattamyndum, kortaupplýsingum og Google leitarvél. Hægt að skoða staði í 3D sjónvídd.

 Prenta | Netfang