Laugardagurinn 19. janúar 2019

Skráning í Vinnuskóla Reykjavíkur 2012

Skráninger hafin íVinnuskóla Reykjavíkur 2012. Foreldrar nemenda sjá um skráninguna í gegnum Rafræna Reykjavík líkt og í fyrra undir fyrirsögninni "Atvinna hjá Reykjavíkurborg.". Skráningarfrestur er til föstudagsins 18. maí. Öllum nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla í Reykjavík býðst starf hjá Vinnuskólanum. Nemendur í 8. bekk eiga ekki kost á starfi í sumar. Vinnutímabilin verða tvö, þrjár vikur í senni. Reynt verður að koma til móts við óskir flestra um val á tímabili. Nánar um Vinnuskólann hér.

 

 

Prenta | Netfang