Laugardagurinn 19. janúar 2019

Valgreinar unglingadeildar

Nemendum á unglingastigi, 8., 9. og 10. bekk, stendur til boða að velja sér valgreinar sem tengjast áhugasviði þeirra. Nemendur verða að hafa minnst 37 kennslustundir á viku samkvæmt viðmiðunarstundaskrá, af þessum kennslustundafjölda velja nemendur sex kennslustundir í valgreinar. Að vori fá nemendur valgreinablöðin ásamt valgreinalýsingum.

Skipulagt nám utan skóla
Heimilt er að meta skipulagt nám og/eða íþrótta- og tómstundarstarf sem stundað er utan grunnskóla. Nemandi sem stundar fjórar stundir eða meira á viku í skipulögðu námi/starfi getur fengið það metið sem valgrein. Skila þarf inn staðfestingu til náms- og starfsráðgjafa með undirskrift og samþykki foreldra.

valbaeklingur_endalegt_forsida Valgreinar
skólaárið 2014-2015
8., 9. og 10. bekkur

 

 

valbaeklingur_2013-2014 Valgreinar
skólaárið 2013-2014
8., 9. og 10. bekkur

Smelltu á myndina til að skoða bæklinginn

Valblöðin til útprentunar má nálgast hér

VAL_valbaeklingur_2012-2013_Page_1 Valgreinar
skólaárið 2012-2013
8., 9. og 10. bekkur

Smelltu á myndina til að skoða bæklinginn

val_unglingad_11-12

smelltu á myndina til að skoða bæklinginn

 


Prenta | Netfang