Laugardagurinn 19. janúar 2019

Nemendaskápar

Skólaárið 2015-2016

Nemendur í 6. - 10. bekk geta fengið læsta skápa til leigu gegn 1.000,- tryggingargjaldi.
Skólinn áskilur sér rétt til leitar í nemendaskápum ef nauðsyn krefur og nemendur geta hvenær sem er átt von á því að skápur þeirra verði skoðaður að þeim viðstöddum. Ekki er tekin ábyrgð á fatnaði sem geymdur er í hillum í forstofum.

Umsjónarmaður skólans, Ólafur Jón Stefánsson, gsm: 664-8237, hefur umsjón með leigu á skápunum.

 

Prenta | Netfang