Laugardagurinn 19. janúar 2019

Félagsstarf tíu til 12 ára

 

Tíu12 í Breiðholtinu í vetur!

Á þriðjudögum eru opin hús fyrir 5-7. bekk á milli 14.00 og 17.00
í Miðbergi og Hólmaseli
Á fimmtudögum eru opin hús fyrir 5-7. bekk á milli kl. 14.00 og 17.00
í Miðbergi og Hólmaseli
Dagskráin er auglýst í skólunum.

Fyrir nánari upplýsingar umTíu12 er hægt að hafa samband viðHlynur í Miðbergi í s: 411-5750 og Kristínu í Hólmaseli í s: 567-7730

smelltu á myndina

sjá bækling

 

Prenta | Netfang