Skip to content

Nemendaskápar

Víða á göngum skólans eru læstir skápar sem standa nemendum til boða. Umsjónarmaður fasteigna úthlutar skápum til þeirra sem þess óska.
Greiða þarf 1000,- tryggingagjald til að fá lykil afhentan en það gjald er endurgreitt að fullu þegar þeim lykli er skilað. Ef lykill týnist þarf að greiða nýtt tryggingagjald til að fá nýjan lykil.