Laugardagurinn 19. janúar 2019

Skipulagt nám utan skóla

Skipulagt nám utan skóla

Heimilt er að meta skipulagt nám og / eða íþrótta- og frístundastarf sem stundað er utan grunnskóla. Nemandi sem stundar fjórar stundir eða meira á viku í skipulögðu námi/starfi getur fengið það metið sem valgrein. Skila þarf inn staðfestingu til náms- og starfsráðgjafa með undirskrift og samþykki foreldra.

Opna eyðublað hér.

Prenta | Netfang