Skip to content

Námsmat

  • Hæfnikort er fyllt út í öllum námsgreinum í öllum árgöngum frá ágúst til júní. Kvarðar á hæfnikortum: Framúrskarandi – Hæfni náð – Þarfnast þjálfunar – Hæfni ekki náð.
  • Allir nemendur í 1. – 10. bekk fá útprentaðar niðurstöður Lesfimiprófa MMS í janúar og í júní í umslagi.
  • Nemendur í 4., 7., 8., 9. og 10. bekk fá vitnisburðarblöð að vori þar sem gefið er í bókstöfum A – D nema annað sé tekið fram.
  • Á vitnisburðarblöðum er gefið í bókstöfum: A, B+, B, C+, C og D

Skriflegur vitnisburður er afhentur að vori í 4., 7. og 10. bekk.

Vitnisburður sem nemandi sækir ekki á afhendingardegi er geymdur á skrifstofu skólans þar sem nemandi eða forráðamaður hans getur nálgast hann.

Niðurstöður samræmdra prófa í 4., 7. og 10. bekk eru afhentar nemendum þegar þær berast skólanum. Hæfniviðmið eru metin út frá eftirfarandi kvarða sem kemur