Laugardagurinn 19. janúar 2019

Reglur í matsal

Umgegnisreglur í matsal
pdf-skráarform

Við göngum hljóðlega inn í matsalinn.

Við förum í einfalda röð fyrir framan afgreiðsluborðið og hegðum okkur vel.


Við
smökkum á öllum mat.


Við
setjumst við borð til að matast.


Við
sýnum almenna kurteisi í matsal.


Við
hreinsum af disknum okkar eftir máltíð og göngum frá glasi og hnífapörum.


Við
sjáum til þess að allt sé þrifalegt og ekkert rusl sé eftir áður en við yfirgefum matsalinn.

Við skolum fernur eftir notkun..

 

apples-in-basket

 

 

Prenta | Netfang