Laugardagurinn 19. janúar 2019

Greiðsluseðlar, rafrænir NÝTT

Rafrænir greiðsluseðlar

Frá og með næstu mánaðarmótum verða greiðsluseðla vegna innheimtu Reykjavíkurborgar og undirstofnana hennar ekki sendir út til einstaklinga, 18-67 ára. Greiðendur geta þess í stað skoðað rafræna greiðsluseðla í heimabönkum sínum.

Þeir sem sérstaklega óska eftir að fá senda greiðsluseðla geta pantað þá á Rafrænni Reykjavík (leiðbeiningar hér)á www.reykjavik.is. Þeir sem eru skráðir í Rafræna Reykjavík fá reikninga frá Reykjavíkurborg senda með tölvupósti.

Nánari upplýsingar og aðstoð má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 411 1111.

Rafraenirsedlar_21x10
smelltu á myndina til að stækka

 

 

Nánari upplýsingar og aðstoð má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 411 1111.

Prenta | Netfang