Miðvikudagurinn 20. september 2017

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf 2017

Nú styttist í að nemendur í 4. og 7. bekk þreyti samræmd könnunarpróf.
Prófin eru rafræn og er því mikilvægt er að þeir hafi fengið tækifæri til að sjá umhverfið.
Gefin hafa verið út æfingapróf sem foreldrar geta skoðað heima með börnum sínum. Prófin eru hugsuð fyrir foreldra til að skoða og prófa kerfið sem börnin munu þreyta prófin á.
Farið er inn á prófin á síðu Menntamálastofnunnar:
https://mms.is/aefingaprof-fyrir-nemendur-og-foreldra

menta logo

Prenta | Netfang

Námskeið fyrir foreldra 1. bekkinga, seinni hluti

1 b kynning 2017
Kæru foreldrar/forráðamenn,

Miðvikudaginn 13. september verður seinni námskeiðsdagurinn fyrir foreldra barna í
1. bekk. Við hittumst í hátíðarsal Hólabrekkuskóla klukkan 18:00. Viðfangsefnið verður
náms- og kennsluskipulag vetrarins ásamt kynningu á foreldrafélaginu og skólaráði. Skólinn býður
ykkur til kvöldverðar og dagskrá lýkur kl. 20:00.

Dagskrá kl. 18:00-20:00

Lesa >>

Prenta | Netfang