Laugardagurinn 19. janúar 2019

Þorradagur 2019

Samkvæmt gamalli hefð höldum við upp á þorrann föstudaginn 18. janúar (bóndadagur er 25. janúar) í Hólabrekkuskóla (það er salur hjá okkur þennan dag og því höldum við upp á daginn  viku fyrr, eða 18. janúar). Því hvetjum við alla til að mæta í einhverju þjóðlegu, t.d. lopapeysu, ullarsokkum, með svuntu, hyrnu, lopahúfu og fléttum hárið. Þeir sem eiga íslenskan búning ættu að nota tækifærið og klæða sig uppá.

thorrabakkinn    

Prenta | Netfang

Jólakveðja 2018

jolakort 2018 hs
Starfsfólk Hólabrekkuskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Hlökkum til að sjá nemendur aftur í skólanum fimmtudaginn 3. janúar 2019. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá.

Prenta | Netfang