Skip to content
21 nóv'19

Samstarfsdagur, miðvikudaginn 27. nóvember 2019

Miðvikudaginn 27. nóvember er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja og hafa verið skráð. Wednesday November 27th, School will be closed  according to school calendar. School will resume onThursday November 28th. Kennsla hefst aftur samkvæmt…

Nánar
18 nóv'19

Íslenskuverðlaun unga fólksins 2019

Mynd: Nemendur okkar þau; María Perla Breiðfjörð, Liwia Wioletta Lenkiewicz og Hreiðar Ási Eydal, ásamt umsjónarkennurum sínum og skólastjórnendum í Hólabrekkuskóla Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík voru afhent í þrettánda sinn á Degi íslenskrar tungu, laugardaginn 16. nóvember síðastliðinn, og fór athöfnin fram í Norðurljósasal Hörpu. Sjötíu grunnskólanemar tóku við Íslenskuverðlaununum að þessu sinni…

Nánar
12 nóv'19

Endurskinsmerki og umferðaröryggi

Endurskinsmerki á öllum allan daginn! Nú þegar myrkur er skollið á á morgnana er mikilvægt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja. Foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki á fatnað barna sinna. Þá er ekki síður mikilvægt að foreldrar noti þennan sjálfsagða og einfalda öryggisbúnað sér einnig til verndar. Sjáum til þess að börnin beri ALLTAF…

Nánar
31 okt'19

Vika uppbyggilegra samskipta, 4. – 8. nóvember 2019

Gleðivika, vika uppbyggilegra samskipta. Áhersla verður lögð á vináttu og jákvæðni og hvernig við viljum hafa samskiptin innan skólans. Gaman væri ef allir kæmu í einhverju tengdu litaþema vikunnar, sjá mynd. Litaþema: Regnboginn – Allir mega vera eins og þeir vilja! „Vertu regnbogi í skýi einhvers annars“ Við ætlum að hafa þessa viku „Gleðiviku“ og…

Nánar
31 okt'19

Fræðslufyrirlestur um rafrettur, mánudaginn 4. nóvember, kl. 20:00

Foreldrafélögin í Breiðholti standa fyrir fræðslufyrirlestri um rafrettur mánudaginn 4. nóvember næstkomandi, kl. 20:00 í sal Breiðholtsskóla.  Fyrirlesturinn er opinn öllum. Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og mastersnemi í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri, fræðir áhugasama um skaðsemi og áhættu sem fylgir notkun rafretta.

Nánar
21 okt'19

Vetrarleyfi – Winter Vacation, 24. – 28. október 2019 – October 24th, 25th and 28th 2019

Vetrarleyfi Hólabrekkuskóla verður fimmtudaginn 24. október, föstudaginn 25. október og mánudaginn 28. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29. október. School will be closed for Winter Vacation, 24th, 25th and 28th of October 2019. The School office is also closed during this time. School begins again on Tuesday October 27th, according to scheduele. Álfheimar…

Nánar
01 okt'19

Endurnýting í fyrirrúmi

Finnur smíðakennari ásamt Pétri og Viktori í 9. bekk sem smíðuðu skáp undir Crome-tölvur. Endurnýting var í fyrirrúmi en notuðu þeir gamlan skáp sem undirstöðu og annað sem til var í skólanum við smíðina.

Nánar
30 sep'19

Ég + við = skólinn okkar/nemenda- og foreldrasamtöl/samstarfsdagur

Dagskrá dagana 30. september til 4. október 2019. Ég + við = skólinn okkar, dagana: 30. sept. og 1. október.  Unnið verður í öllum árgöngum að bekkjarsáttmála. Dagarnir eru fyrst og fremst hugsaðir til að styrkja bekkjarandann. Þessa daga verða ekki íþróttir og sund, list- og verkgreinar né valfög í unglingadeild. Nemenda- og foreldraviðtöl, dagana:…

Nánar
27 sep'19

Skólapeysur

Hægt verður að panta skólapeysur Hólabrekkuskóla núna á haustdögum 2019. Tekið verður við pöntunum frá og með 2.október og til 5.nóvember. Pöntunarblað verður auglýst síðar. Vinsamlegast athugið að aðeins greiddar peysur verða pantaðar. Hægt verður að máta peysur á meðan foreldraviðtölum stendur hjá kaffisölu 10.bekkjar sem staðsett verður við aðalinngang skólans, 2. og 3. október.…

Nánar