Skip to content
23 nóv'20

Samstarfsdagur, miðvikudaginn 25. nóvember 2020

Miðvikudaginn 25. nóvember er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja og hafa verið skráð. Wednesday November 25th, School will be closed  according to school calendar. School will resume onThursday November 26th. Kennsla hefst aftur samkvæmt…

Nánar
20 nóv'20

Tækni 21. aldarinnar í símalausum skóla

Snillismiðja Hólabrekkuskóla byggir upprunalega á hugmyndafræði sem kallast Fab Lab (Fabrication Laboratory) erlendis og felur í sér aðgang að sérhæfðu rými sem inniheldur fjölbreyttan búnað fyrir nýsköpun. Markmið okkar í Hólabrekkuskóla er að þróa þessa hugmynd í átt að skapandi námssamfélagi með aðkomu nemenda, kennara og annarra skólastarfsmanna. Við skilgreinum starfsemi okkar í þrjú svið;…

Nánar
16 nóv'20

Íslenskuverðlaun unga fólksins 2020

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík eru afhent í dag, mánudaginn 16. nóvember á Degi íslenskrar tungu. Að þessu sinni fá um 70 nemendur í 34 grunnskólum borgarinnar þessa viðurkenningu og hafa aldrei verið fleiri. Meðal verðlaunahafa eru áhugasamir lestrarhestar, framúrskarandi upplesarar, nemendur með annað móðurmál en íslensku sem náð hafa góðum tökum á íslensku…

Nánar
02 nóv'20

Bréf til foreldra, skipulag skólastarfs frá 3. – 17. nóvember 2020

Kæru foreldrar nemenda í Hólabrekkuskóla, Við höfum unnið nýtt skipulag skólastarfsins til  17. nóvember. Allir nemendur verða í sínum heimastofum og fá alla kennslu þar. Kennsla hefst kl. 8:30 hjá öllum nemendum. Skólinn opnar kl. 8:15 og nemendur fara beint í heimastofur sínar og nota sömu innganga eins og verið hefur. Nemendur í 1. –…

Nánar
20 okt'20

Vetrarleyfi – Winter Vacation, 22. – 26. október 2020 – October 22th, 23th, and 26th 2020

Vetrarleyfi Hólabrekkuskóla verður fimmtudaginn 22. október, föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. október. Áframhaldandi takmarkanir og íþróttakennsla, sjá bréf hér. School will be closed for Winter Vacation, 22th, 23th and 26th of October 2020. The School office is also closed during this time. School begins again on…

Nánar
06 okt'20

Bréf til foreldra, 6. október 2020

Kæru foreldrar nemenda í Hólabrekkuskóla, Það er ekki ofsögum sagt að við lifum á fordæmalausum tímum. Við í Hólabrekkuskóla erum að leggja okkur öll fram við að huga vel að öllum sóttvörnum og erum búin að lágmarka samskipti og umgang okkar skólastarfsmanna eins og hægt er. Skólahald hjá nemendum helst óbreytt nema nemendur fara í…

Nánar
05 okt'20

Samstarfsdagur, föstudaginn 9. október 2020 / Friday October 9th, School will be closed according to the school calendar

Föstudaginn 9. október er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) lokað. Álfheimar og Hraunheimar (The After School Program) is closed. Friday October 9th, School will be closed according to the school calendar. School will resume on Monday October 12th. Kennsla hefst aftur mánudaginn 12. október…

Nánar
28 sep'20

Nemenda- og foreldrasamtöl 7. og 8. október 2020 – Breytt fyrirkomulag

Að þessu sinni bjóða umsjónarkennarar upp á símaviðtöl eða fjarfundi í stað hefðbundinna samtala. Opnað verður fyrir skráningu viðtala fimmtudaginn 1. október en lokað verður fyrir skráningu mánudaginn 5. október. Mánudaginn 5. október koma allir nemendur heim með umslag með námshringnum sínum og niðurstöðum lesfimiprófa sem við biðjum ykkur að skoða vel og undirbúa samtalið…

Nánar
16 sep'20

Endurskinsmerki og umferðaröryggi

Mikilvægt að allir noti endurskinsmerki! Nú þegar myrkur er skollið á á morgnana er mikilvægt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja. Foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki á fatnað barna sinna. Þá er ekki síður mikilvægt að foreldrar noti þennan sjálfsagða og einfalda öryggisbúnað sér einnig til verndar. Sjáum til þess að börnin beri ALLTAF…

Nánar