Skip to content
16 sep'20

Endurskinsmerki og umferðaröryggi

Mikilvægt að allir noti endurskinsmerki! Nú þegar myrkur er skollið á á morgnana er mikilvægt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja. Foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki á fatnað barna sinna. Þá er ekki síður mikilvægt að foreldrar noti þennan sjálfsagða og einfalda öryggisbúnað sér einnig til verndar. Sjáum til þess að börnin beri ALLTAF…

Nánar
15 sep'20

Samstarfsdagur, föstudaginn 18. september 2020

Föstudaginn 18. september er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) opið fyrir þau börn sem eru skráð. Álfheimar og Hraunheimar (The After School Program) is open for children who have been registered . Friday September 18th, School will be closed according to the school calendar. School…

Nánar
08 sep'20

Aðalfundur foreldrafélags Hólabrekkuskóla

English version below Nú er nýtt skólaár byrjað og komið að því að halda aðalfund foreldrafélagsins. Fundurinn verður haldinn í sal Hólabrekkuskóla þriðjudaginn 15. september kl. 19:30. Aðeins einn úr núverandi stjórn ætlar að halda áfram og því vantar áhugasama einstaklinga til að taka við þannig að starfsemi foreldrafélagsins leggist ekki af. Í ár er…

Nánar
17 ágú'20

Skólabyrjun haust 2020

Nemendur í 1. bekk: Nemendur í 1. bekk verða boðaðir með símtali í viðtal ásamt foreldrum sínum til umsjónarkennara mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. ágúst. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26. ágúst og umsjónarkennarar taka á móti nemendum.  Nemendur í 2. – 10. bekk: Nemendur mæta í skólann mánudaginn 24. ágúst kl. 8:30 á…

Nánar
16 jún'20

Sumarlestur 2020

Lestur til árangurs💐 Lesfimipróf Menntamálastofnunar sýna að nemendur í Hólabrekkuskóla hafa náð góðum lestrarárangri og stefnum við á að halda áfram á sömu braut og ná enn betri árangri næsta skólaár. Nemendur hafa tekið góðum framförum í lestri en það er sameiginlegur árangur þjálfunar hjá nemendum okkar í skólanum, heima og árangursríkum kennsluaðferðum kennara.  Nemendur…

Nánar
16 jún'20

Sumarkveðja 2020

Starfsfólk skólans þakkar nemendum og foreldrum þeirra ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári. Við óskum öllum ánægjuríks og gleðilegs sumarleyfis og minnum á mikilvægi sumarlesturs. LESALESALESALESA í allt sumar. Skrifstofa skólans er lokuð frá 15. júní en opnar aftur miðvikudaginn12. ágúst. Skóli hefst að loknu sumarleyfi mánudaginn 24. ágúst 2020, samkvæmt stundaskrá, ekki verður formleg skólasetning…

Nánar
11 jún'20

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs 2020

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs voru afhent í átjánda sinn við hátíðlega athöfn í Sæmundarskóla, þriðjudaginn 9. júní. Formaður skóla- og frístundaráðs, Skúli Þ. Helgason, afhenti verðlaunin en þau hafa verið veitt árlega frá því 2003. Verðlaunin fá nemendur sem skara fram úr í námi og starfi í grunnskólum borgarinnar. Einn nemandi eða nemendahópur í hverjum…

Nánar
03 jún'20

Skertur nemendadagur, útskrift 10. bekkjar og skólaslit 2020

Fimmtudagur 4. júní – Samkvæmt skóladagatali er skertur nemendadagur frá kl. 08:00-12:00. Nemendur fara heim að skóladegi loknum, ekki verður boðið upp á gæslu. Álheimar og Hraunheimar lokað. Fimmtudagur 4. júní – Útskrift 10. bekkjar kl. 14:00 – 16:00 á sal skólans. Föstudagur 5. júní – Skólaslit hjá 1. – 9. bekk í heimastofum hjá…

Nánar
25 maí'20

Barnamenningarhátíð 2020

Uppskerutónleikar 2020 Þriðjudaginn 26. maí ætlum við að hafa litla uppskerutónleika eftir tónmenntastarf vetrarins. Þessir tónleikar eru hluti af Barnamenningarhátíð 2020. Þeir verða sendir út í beinu streymi á Facebooksíðu Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Allur 3. bekkur syngur kl. 9:15, 4. bekkur kl. 10:00 og 5. bekkur kl. 10:45. Tengil á streymið finnið þið sem sagt…

Nánar