Skip to content
24 jan'20

10. bekkingar í Breiðholti

Föstudaginn 17. janúar síðastliðinn komu allir 10. bekkingar í Breiðholtinu saman í íþróttahúsinu Austurbergi þar sem búið var að setja saman skemmtilega dagskrá fyrir hópinn. Þetta var samstarfsverkefni allra grunnskóla og félagsmiðstöðva í Breiðholtinu með aðkomu ÍR, lögreglunnar og Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Pálmar Ragnarsson hélt skemmtilegan fyrirlestur um jákvæð samskipti þar sem hann talaði um það…

Nánar
23 jan'20

Gul viðvörun í gildi til kl. 15:00 í dag, fimmtudaginn 23. janúar 2020

Gul viðvörun til kl. 15:00 – mælt með að foreldrar sæki börn yngri en 12 ára í lok skóladags! << English below >> Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags,…

Nánar
21 jan'20

Skólabuxur Hóló 2020 – NÝTT –

Fjáröflun hjá 10. bekk – Skólabuxur Hóló Hægt verður að panta skólabuxur Hólabrekkuskóla, frá og með 27. janúar til 4. febrúar 2020. Aðeins greiddar buxur verða pantaðar. Hægt verður að máta buxurnar á meðan foreldraviðtölin eru við aðalinngang skólans, dagana 27. – og 28. janúar. Nemendur 10. bekkjar munu aðstoða við mátun. Hér er hægt…

Nánar
16 jan'20

Nemenda- og foreldraviðtöl, 27. og 28. janúar 2020

Mánudaginn 27. janúar og þriðjudaginn 28. janúar 2020 verða nemenda- og foreldrasamtöl samkvæmt skóladagatali. Þá fellur niður öll kennsla en kennarar verða með fastan viðtalstíma fyrir foreldra barnanna og nemendur, nemendur koma með foreldrum í viðtalið. Opnað verður fyrir skráningu fyrir foreldra í Mentor á morgun föstudaginn 17. janúar og lokað fimmtudaginn 23. janúar. Kennsla…

Nánar
09 jan'20

Gul viðvörun, foreldrar barna 11 ára og yngri sæki börn í lok skóla/frístundastarfs í dag fimmtudag 9. janúar

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn, yngri en 12 ára, í lok skóla eða frístundastarfs í dag, fimmtudag 9. janúar. Börn eru örugg í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík area today,…

Nánar
07 jan'20

Gul viðvörun í gildi frá kl. 15:00 í dag, þriðjudaginn 7. janúar 2020

Eftirfarandi fyrirmæli koma frá almannavarnarnefnd höfðuborgarsvæðisins: „Undirstrikað er að þetta tekur gildi frá kl. 15 í dag og á við um börn yngri en 12 ára. Skólalok hjá nemendum í 1.-7. bekk eru í langflestum tilvikum fyrir kl. 14.30 og því ætti heimferð þeirra að vera með hefðbundnum hætti.  Langflest börn í 1.-4. bekk taka…

Nánar
06 jan'20

Gleðilegt nýtt ár

Við í Hólabrekkuskóla sendum ykkur öllum okkar bestu nýárskveðjur og þökkum samstarfið á liðnu ári. Óskum þess að nýja árið verði farsælt og gæfuríkt.

Nánar
20 des'19

Jólakveðja 2019

Starfsfólk Hólabrekkuskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Hlökkum til að sjá nemendur aftur í skólanum mánudaginn 6. janúar 2020. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá.

Nánar
19 des'19

Göngum í skólann 2019

Hólabrekkuskóli tók þátt í verkefninu Göngum í skólann árið 2019. Markmið verkefnisins er að hvetja til aukinnar hreyfingar með því að auka færni barna til að ganga á öruggan hátt í skólann og um leið fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar.  Í ár var verkefnið haldið í þrettánda sinn og virðist vera orðinn hluti af…

Nánar