Laugardagurinn 19. janúar 2019

Óveður - Röskun á skólastarfi

Óveður - Röskun á skólastarfi

roskun

Smelltu á myndina

Ábyrgð foreldra / forráðamanna

Það er á ábyrgð foreldra að meta sjálfir hvort senda á barn í skólann í vonskuveðri eða þegar illviðri er í aðsigi. Skelli óveður á meðan kennsla stendur yfir er nauðsynlegt að foreldrar geri ráðstafanir til þess að sækja börnin. Þeir nemendur sem ekki hafa verið sóttir í skólalok verða látnir bíða í samkomusal skólans.

Hér er tengill á síðu slökkviliðs á tilkynningar á ýmsum tungumálum um óveður, sjá hér

Einnig tengill á norskan vef um klæðaburð í vetrarveðri, sjá hér

Tilmæli um viðbrögð foreldra við röskun á skólastarfi vegna óveðurs.

lesa meira hér.

íslenska

enska

pólska

spænska

tælenska

rússneska

 

Prenta | Netfang