Mánudagurinn 20. nóvember 2017

Bleikur föstudagur

Bleiki dagurinn, föstudagurinn 13. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Af því tilefni ætlum við í Hólabrekkuskóla að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 13. október eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann dag.

bleika
Með því sýnum við samstöðu í baráttunni.

Prenta | Netfang

Norræna skólahlaupið 2017

Norræna skólahlaupið var þreytt hér við Hólabrekkuskóla miðvikudaginn 6. september 2017. Blíðskaparveður var á meðan hlaupi stóð og skemmtu nemendur og starfsmenn sér konunglega við að fara hringinn sem ávallt er hlaupinn við þetta tækifæri. Hringurinn er 2,5 km að lengd og gátu nemendur valið sér vegalengd að hlaupa allt frá 1 hring og uppí 4 hringi. Að venju birtum við hérna yfirlit yfir þá nemendur sem hlupu 4 hringi eða samtals 10 km!!!

Lesa >>

Prenta | Netfang