Þriðjudagurinn 22. maí 2018

Reiðhjólahjálmar

Hjalmar gjof 2018
Mynd: Lovísa G. Ólafsdóttir aðstoðarskólastjóri og Helga Kristín Olsen umsjónarkennari

Góðir gestir frá Kiwanisklúbbnum Elliða komu færandi hendi í skólann nýverið og gáfu öllum 1. bekkingum hjálm. Helga Kristín Olsen tók við gjöfinni fyrir hönd foreldrafélagsins. Við þökkum kærlega góða gjöf. 

Prenta | Netfang

Sumardagurinn fyrsti og samstarfsdagur

Sumark18
Smelltu á mynd til að stækka

Starfsfólk skólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn. Sumardagurinn fyrsti er lögbundinn frídagur og skólinn lokaður þann dag. Föstudaginn 20. apríl er samstarfsdagur, samanber skóladagatal. Engin kennsla þann dag.
Álfheimar og Hraunheimar verða opnir fyrir þau börn sem þar dvelja.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 23. apríl.
Blom

Prenta | Netfang