Mánudagurinn 20. nóvember 2017

Góð gjöf frá Nýherja

Gjöf frá Nýherja 

Hólabrekkuskóli fékk skemmtilega gjöf í dag þegar starfsmaður Nýherja kom í heimsókn og gaf skólanum 3D penna. Penninn á eftir koma að góðum notum í námi og kennslu og strax komin verkefni fyrir hann. Við þökkum fyrir góða gjöf.

Prenta | Netfang

Vetrarleyfi - Winter vacation, 19. - 23. október 2017

Vetrarleyfi Hólabrekkuskóla verður fimmtudaginn 19. október, föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október.

Winter vacation School will be closed for winter vacation, 19th, 20th and 23th of October 2017. The school office is also closed during this time. School begins again October 24th according to scheduele.

Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) (after school activity center) lokað á vetrarleyfisdögum - Closed during winter vacation.

Prenta | Netfang