Mánudagurinn 24. september 2018

Piparkökuhúsakeppnin 2014 - Breytt dagsetning

Breytt dagsetning

Piparkökuhúsakeppni Hólabrekkuskóla verður haldin föstudaginn 12. desember. Skila þarf inn húsum eigi síðar en kl. 10:00 þann dag.
Keppt verður í tveimur flokkum a) heimabakað b) aðkeypt hús. Verðlaun verða veitt fyrir bestu húsin að mati dómnefndar fyrir: frumleika/hugmyndaflug, vandvirkni, glæsileika og útfærslu. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu skólans, í s. 411-7550, eða í gegnum netfangið
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. merkt: Piparkökuhús
a_gingerbread_house_decorated

Prenta | Netfang

BINGÓ 11. desember

Bingó verður haldið í Hólabrekkuskóla fimmtudaginn 11. desember kl. 17:30.

Bingo
Fjöldi glæsilegra vinninga. Eitt spjald á kr. 250,- fimm spjöld á kr. 1.000,-

Sjoppan verður opin, nammi, gos, safi og girnilegar pizzur.

ATHUGIÐ ERUM EKKI MEÐ POSA
Allur ágóði af bingóinu rennur í sjóð útskriftarferðar 10. bekkjar vorið 2015.

Prenta | Netfang