Þriðjudagurinn 14. ágúst 2018

Vetrarleyfi 19. og 20. febrúar

Vetrarleyfi Hólabrekkuskóla

verður fimmtudaginn 19. febrúar og föstudaginn 20. febrúar. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 23. febrúar.

Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) lokað á vetrarleyfisdögum.

Prenta | Netfang

Öskudagurinn

Öskudagur 18. febrúar í Hólabrekkuskóla frá kl. 8:30 – 12:00
Nemendur mæta kl. 8:30 í sínar heimastofur til umsjónarkennara.
myndHeimasida oskudagur
Mynd: KKH/2014
Þeir nemendur sem vilja geta klætt sig í búninga/furðuföt/náttföt og allir gera sig tilbúna fyrir góðan dag. Kennarar kynna stöðvar fyrir nemendum og svo verður nesti.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Foreldraheimsóknir á yngra stigi 3.-13. febrúar 2015

Til foreldra og forráðamanna barna á yngra stigi

Dagana 3. - 13. febrúar er foreldrum boðið að koma í heimsókn í skólann

1. bekkur – foreldrum boðið á sal þar sem hver bekkur verður með atriði. Að skemmtuninni lokinni ganga foreldrar með börnum sínum í skólastofurnar og þar verður notaleg samverustund.
2. bekkur – heimsókn í list- og verkgreinar.

Lesa >>

Prenta | Netfang