Mánudagurinn 20. nóvember 2017

Bíbí & Björgvin

Mynd 2 bibi BJ17 hs
Í dag, föstudaginn 10. nóvember 2017, var sýningin Bíbí & Björgvin sýnd á sal fyrir alla nemendur skólans. Allir nemendur skemmtu sér frábærlega og var mikið klappað, hlegið og sungið með. Við þökkum skemmtilega sýningu, sem var meiriháttar flott.

Mynd 1 bibi BJ17

Prenta | Netfang

Fjör í snjónum

Mynd1 fyrsti sjorinn17 hs
Mynd: KKH, smelltu á myndina til að stækka
Nemendur skemmtu sér konunglega og fögnuðu fyrsta snjó vetrarins 2017, í fyrstu frímínútum dagsins, föstudaginn 10. nóvember. Sjá fleiri myndir hér.

Prenta | Netfang

Samstarfsdagur, 3. nóvember 2017

Föstudaginn 3. nóvember er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) lokað.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. nóvember.

Prenta | Netfang