Laugardagurinn 19. janúar 2019

Jólaskemmtanir, fimmtudaginn 20. desember 2018

Jólaskemmtanir 1. – 7. bekkur:

kl. 08:30 – 09:40 hjá 1., 3., 5. og 7. bekk.
kl. 10:10 – 11:20 hjá 2., 4. og 6. bekk.

Nemendur mæta í stofu umsjónarkennara sem fylgja þeim á sal skólans.
Þennan dag eru einungis jólaskemmtanir í skólanum en boðið er upp á gæslu fyrir þau börn sem eru í frístund. Frístundabörnin fá hádegishressingu.

Prenta | Netfang

Badmintonmót 2018

Mynd badminton 2018 hs

Í unglingadeild er boðið upp á badminton val þar sem reglulega er sett upp mót. Þann 7. desember sl. var jólamót í badminton. Tólf keppendur voru skráðir til leiks og fóru leikar þannig: 

1. Guðjón Sveinbjörnsson
2. Clarence Castro Santos
3. Andi Morina

 

Prenta | Netfang

Jólabingó 2018

Jólabingó verður haldið í Hólabrekkuskóla, föstudaginn 14. desember kl. 17:00.

Bingo
Fjöldi glæsilegra vinninga. Eitt spjald á kr. 300,- tvö spjöld á kr. 500,-

Sjoppan verður opin, nammi, gos og girnilegar pizzur.

Allur ágóði af bingóinu rennur í sjóð útskriftarferðar 10. bekkjar vorið 2019.

Prenta | Netfang