Laugardagurinn 21. júlí 2018

7. bekkur frá Reykjum

7 b Reykir hs
Smelltu á mynd til að stækka

Nemendur 7. bekkjar hafa verið þessa viku (12.- 16. mars) í skólabúðunum á Reykjum. Fregnir herma að dvölin hafi verið ánægjuleg, dagskrá gengið vel og veður verið með ágætum. Hópurinn er væntanlegur heim í dag föstudaginn 16. mars, og er áætluð heimkoma milli kl. 13:30 - 14:00.

Prenta | Netfang