Laugardagurinn 19. janúar 2019

Skólasetning haust 2018

skolas h 18 ag 18
Smelltu á mynd til að stækka letur

Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018

kl. 09:00   2. - 5. bekkur
kl. 11:00   6. - 10. bekkur

Eftir skólasetningu í hátíðarsal skólans fara nemendur með umsjónarkennara í sínar heimastofur. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtöl með foreldrum sínum 22. og 23. ágúst. Kennsla nemenda í 2. - 10. bekk hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Kennsla nemenda í 1. bekk hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 24. ágúst.

Skólastjóri.

Prenta | Netfang

Sumarkveðja 2018

sumarkv218 1
Starfsfólk skólans þakkar nemendum og foreldrum þeirra ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári. Við óskum öllum ánægjuríks og gleðilegs sumarleyfis og minnum á mikilvægi sumarlesturs. Skrifstofa skólans er lokuð frá 21. júní en opnar aftur 10. ágúst.  Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst 2018.

Það verða engir gagnalistar/innkaupalistar í ár

Prenta | Netfang