Mánudagurinn 20. nóvember 2017

Hjólabraut

Hjólabraut - Betri aðstaða til að stunda fjölbreytta hreyfingu

IMG 4832

Það er ánægjulegt að greina frá því að Hólabrekkuskóli fékk nýja hjólabraut á skólalóðina nánast daginn fyrir skólasetningu.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Fyrsti skóladagur og skólasetning

Hólabrekkuskóli var settur þriðjudaginn 22. ágúst síðastliðinn og þar með hófst 44. starfsár skólans. Við hlökkum til samstarfsins í vetur, skólaárið 2017-2018.

 1 b fyrsti skoladagur 2017 mynd1
Mynd: Nemendur í 1. bekk, fyrsti kennsludagur

Það voru kátir nemendur sem stigu fyrstu skref sinnar skólagöngu fimmtudaginn 24. ágúst. Eins og sjá má á myndunum skín eftirvæntingin úr augum barnanna og ljóst að framundan eru spennandi og skemmtilegir tímar.

1 b fyrsti skoladagur 2017 mynd2

Prenta | Netfang

Skólasetning haust 2017

leaf clip art 35
Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst 2017

kl. 09:00   2. - 5. bekkur
kl. 11:00   6. - 10. bekkur

Eftir skólasetningu í hátíðarsal skólans fara nemendur með umsjónarkennara í sínar heimastofur. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtöl með foreldrum sínum 22. og 23. ágúst.

Kennsla nemenda í 2. - 10. bekk hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Kennsla nemenda í 1. bekk hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 24. ágúst.

Skólastjóri.

Prenta | Netfang