Mánudagurinn 23. júlí 2018

Stóra upplestrarkeppnin 2018, 1. og 3. sæti!

Heimasidan mynd stora upplestrarkeppnin 2018
Smelltu á mynd til að stækka

Fimmtudaginn 22. mars var Stóra upplestrarkeppnin meðal Breiðholtsskólanna fimm. Keppnin fór fram í Breiðholtskirkju og voru keppendur tíu talsins. Daníel Blær Þórisson b. 71 og Ísabella Ósk Kristínardóttir b. 71 kepptu fyrir hönd Hólabrekkuskóla. Þau voru mjög dugleg að æfa sig fyrir keppnina og tóku vel tilsögn. Upplestur þeirra var stórglæsilegur og uppskeran eftir því. Daníel lenti í fyrsta sæti og Ísabella í því þriðja. Við gætum ekki verið stoltari. Innilegar hamingjuóskir Daníel og Ísabella.
Sjá fleiri myndir hér.

Prenta | Netfang

Skertur skóladagur, föstudaginn 23. mars ´18

hpephathsort2 b1719257 ed79 447b 89c1 5450272ac1ee 1024x1024
Í dag föstudaginn 23. mars er skertur skóladagur, samanber skóladagatal. Opin hús er fyrir forelda frá kl. 08:30-09:50, byrjað verður í heimastofum nemenda. Síðan fara nemendur með foreldrum sínum og sýna þeim afrakstur vikunnar. Gæsla verður fyrir nemendur sem eru skráðir í frístund frá klukkan 12:00, þar til frístundastarf hefst.

Prenta | Netfang