Mánudagurinn 20. nóvember 2017

Námskeið fyrir foreldra 1. bekkinga, seinni hluti

1 b kynning 2017
Kæru foreldrar/forráðamenn,

Miðvikudaginn 13. september verður seinni námskeiðsdagurinn fyrir foreldra barna í
1. bekk. Við hittumst í hátíðarsal Hólabrekkuskóla klukkan 18:00. Viðfangsefnið verður
náms- og kennsluskipulag vetrarins ásamt kynningu á foreldrafélaginu og skólaráði. Skólinn býður
ykkur til kvöldverðar og dagskrá lýkur kl. 20:00.

Dagskrá kl. 18:00-20:00

Lesa >>

Prenta | Netfang

Námskeið fyrir foreldra 8. bekkinga

Námskeið fyrir foreldra 8. bekkinga,       
fimmtudaginn 14. september 2017

klukkan 18:00 - 20:00 í hátíðarsal skólans

Kæru foreldrar/forráðamenn,

Fimmtudaginn 14. september 2017, kl. 18.00-20.00, verður námskeið fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 8. bekk.

Aðalviðfangsefni námskeiðsins verður náms- og kennslukynning og kynningu á félagsstarfi unglingadeildar sem verður í höndum stjórnar nemendafélagsins og Miðbergs.

Skólinn býður til kvöldverðar. Hlökkum til að eiga stund með ykkur,

Skólastjórnendur og umsjónarkennarar

 

Prenta | Netfang