Laugardagurinn 19. janúar 2019

Nemenda- og foreldrasamtöl / Samstarfsdagur

Fimmtudaginn 4. október 2018 verða nemenda- og foreldrasamtöl samkvæmt skóladagatali. Þá fellur niður öll kennsla en kennarar verða með fastan viðtalstíma fyrir foreldra barnanna og nemendur. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja.

Föstudaginn 5. október 2018 er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja.

c6405099
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 8. október 2018.

Prenta | Netfang

Góð gjöf til skólans

Mynd Arisa Solveig
Í sumar héldu þessar tvær stúlkur, þær Sólveig Eggerz Bech og Arisa Rós Baral tombólu og söfnuðu 5.000,- krónum sem þær færðu bókasafni Hólabrekkuskóla. Takk kærlega Arisa og Sólveig, þetta var mjög góð gjöf. Nú hafa verið keyptar tvær nýútkomnar bækur fyrir peninginn.

Prenta | Netfang