Miðvikudagurinn 21. febrúar 2018

Piparkökuhúsakeppnin 2017, úrslit

Piparkokuhusakeppnin2017 urslit
Úrslit í piparkökuhúsakeppni Hólabrekkuskóla 2017 eru sem hér segir:

1. sæti ,,heimabakað"
Hulda Þorkelsdóttir og Leyla Kudari
2. sæti ,,heimabakað"
Iðunn Þorkelsdóttir


1. sæti ,,aðkeypt hús og skreytt"
Kristófer Leví Ásmundsson
2. sæti ,,aðkeypt hús og skreytt"
Adrian Efraim Beniaminsson Fer
3. sæti ,,aðkeypt hús og skreytt"
Steinunn Bjargey Pálsdóttir

Allir þátttakendur í keppninni fá afhent viðurkenningarskjal fyrir jólaleyfi. Við þökkum góða þátttöku í ár, en alls bárust um tuttugu hús í keppnina. Við óskum okkur öllum til hamingju með keppnina og hlökkum til þeirrar næstu.

Prenta | Netfang

Verkefnasýning í unglingadeild

Nemendur og kennarar í unglingadeild vilja bjóða foreldrum, öðrum nemendum og kennurum skólans á sýningu á morgun miðvikudag frá klukkan 11.40 til 12.20 í unglingadeildinni.  Þar sýna þeir þau verkefni sem þeir hafa unnið á þemadögum og þeir eru ánægðastir með eftir önnina.

 

20171206 104215

Prenta | Netfang