Fimmtudagurinn 21. september 2017

7. bekkur frá Reykjaskóla

Nemendur 7. bekkjar hafa verið þessa viku (22.- 26. maí 2017) í skólabúðunum á Reykjum. Hópurinn er væntanlegur heim í dag, föstudaginn 26. maí og er áætluð heimkoma um kl. 13:40.

Prenta | Netfang

Uppstigningardagur og samstarfsdagur

Fimmtudaginn 25. maí ´17 er uppstigningardagur sem er almennur frídagur, engin kennsla þann dag.

Föstudaginn 26. maí ´17 er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 29. maí.

Prenta | Netfang