Skip to content

Bóndadagur föstudaginn 20. janúar 2023

Samkvæmt gamalli hefð höldum við upp á þorrann föstudaginn 20. janúar 2023. Því hvetjum við alla til að mæta í einhverju þjóðlegu, t.d. lopapeysu, ullarsokkum, svuntu, hyrnu, lopahúfu og fléttum hárið. Þeir sem eiga íslenskan búning ættu að nota tækifærið og klæða sig uppá.