Skip to content

Nemenda- og foreldrasamtöl, 11. og 12. október 2021

Mánudaginn 11. október og þriðjudaginn 12. október 2021 verða nemenda- og foreldrasamtöl samkvæmt skóladagatali. Þá fellur niður öll kennsla en kennarar verða með fastan viðtalstíma fyrir foreldra barnanna og nemendur, nemendur koma með foreldrum í viðtalið.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 13. október 2021.

On Monday 11 October and Tuesday 12 October 2021, there will be student and parent interviews according to the school calendar. Then all teaching is canceled but teachers will have a interview time for the children’s parents and students, students attend the interview with their parents.

School will resume on Wednesday, October 13, 2021.