Skip to content

Sumarkveðja 2020

Starfsfólk skólans þakkar nemendum og foreldrum þeirra ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári. Við óskum öllum ánægjuríks og gleðilegs sumarleyfis og minnum á mikilvægi sumarlesturs. LESALESALESALESA í allt sumar.
Skrifstofa skólans er lokuð frá 15. júní en opnar aftur miðvikudaginn12. ágúst.
Skóli hefst að loknu sumarleyfi mánudaginn 24. ágúst 2020, samkvæmt stundaskrá, ekki verður formleg skólasetning á sal.

Foreldrar barna í 1. bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtöl með umsjónarkennara, dagana 24. og 25. ágúst, en skóli hefst samkvæmt stundaskrá hjá nemendum í 1. bekk, miðvikudaginn 26. ágúst.  Það verða engir gagnalistar/innkaupalistar í ár.