Skip to content

Bóndadagur 2020, myndir

Föstudaginn 24. janúar síðastliðinn var haldið upp á bóndadaginn með skemmtun á sal. Nemendur í 1. og 6. bekk voru með skemmtiatriði undir stjórn umsjónarkennara sinna. Allir skemmtu sér konunglega á sal og í hádeginu fengu allir nemendur að smakka þorramat. Hér eru nokkar myndir frá salnum.