Skip to content

Jól á menningartorginu, mánudaginn 2. desember kl. 17:30

Jól á Torginu

Á menningartorginu í Breiðholti á milli Gerðubergs, Tónskóla Sigursveins og heilsugæslunnar, mánudaginn 2. desember 2019, kl. 17:30 – Allir að mæta.

Fjölbreytt dagskrá:

Heitt kakó, piparkökur, skólahljómsveit, barnakór, ljóðalestur, kvæðamenn, jólasveinn, dansað í kringum jólatré o.fl.

Að viðburðinum standa Bókasafnið, Dagþjónustan Iðjuberg, Fjölskyldusmiðjan í Gerðubergi, frístundamiðstöð Miðbergs, Unglingasmiðjan Tröð og Tónskóli Sigursveins.