Skip to content

Ég + við = skólinn okkar/nemenda- og foreldrasamtöl/samstarfsdagur

Dagskrá dagana 30. september til 4. október 2019.

Ég + við = skólinn okkar, dagana: 30. sept. og 1. október.  Unnið verður í öllum árgöngum að bekkjarsáttmála. Dagarnir eru fyrst og fremst hugsaðir til að styrkja bekkjarandann. Þessa daga verða ekki íþróttir og sund, list- og verkgreinar né valfög í unglingadeild.

Nemenda- og foreldraviðtöl, dagana: 2 .og  3. október. Þá fellur niður öll kennsla en kennarar verða með fastan viðtalstíma fyrir foreldra og nemendur. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja.

Föstudaginn 4. október er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) lokað.